Tannlæknahræðsla

Tannlæknaótti getur haft margskonar myndir. Allt frá smá stressi yfir í svefnleysi, hjartsláttartruflanir, skjálfta, svima, ógleði, kvíðakast ofl.  

Fyrir suma getur heimsókn til tannlæknis verið svo erfið að viðkomandi forðast þær þar til komið er í óefni og erfitt getur verið að tyggja mat og nærast almennilega. 

Ástæður geta verið margvíslegar en við erum til staðar til að hjálpa þér og höfum mikla reynslu í að meðhöndla tannlæknaótta.

Greinar

Annað tengt efni