Tímabókanir

Panta tíma

Hægt er að bóka tíma hjá Tannprýði með því að:

  • Hringja í okkur í síma 555-7575
  • Fylla út formið hér að neðan og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri. 
  • Senda okkur tölvupóst á tannprydi@tannprydi.is

Fyrsti tíminn er ávallt skoðunartími, þar sem ástand tanna og munnhols er metið. Í kjölfarið er ákveðið hvenær æskilegt sé að koma í næsta eftirlit, eða meðferð, eftir atvikum.

Er um tilvísun að ræða?

Ef verið er að vísa til okkar frá öðrum tannlækni, lækni eða fagaðila annarsstaðar frá þá er það góð hjálp fyrir okkur að fullt nafn tilvísanda og nánari upplýsingar um ástæðu tilvísunar. Þá er auðveldara að nálgast myndir og nauðsynleg gögn, séu þau til staðar, en slíkt getur nýst vel við fyrstu heimsókn hjá okkur.

Greinar

Annað tengt efni