Við sérhæfum okkur í að taka á móti fólki sem er sérstaklega hrætt við tannlækna.
Mánudaga til fimmtudaga
08:00 - 16:30
Föstudaga
08:00 - 14:00
Við bendum á neyðarvakt Tannlæknafélags Íslands utan opnunartíma.
Hvað gerum við
Þjónusta
Dreymir þig um hvítt og fagurt bros? Einföld tannhvíttun getur breytt ótrúlega miklu.
Lesa meiraÁvallt reiðubúin
Hittu Teymið Okkar
Ánægðir viðskiptavinir
Hvað segja viðskiptavinir okkar
Ég er með læknafóbíu af verstu gerð... berst við tárin bara ef ég þarf að fara í viðtal. Ég mætti til Brynju vegna dauðrar frammtannar. Þessi varkári snillingur fyllti mig svo miklu trausti að ég endaði á að láta gera allt sem þurfti frá því að skipta út silfri yfir í að setja upp krónur á örskömmum tíma.
Vegna hennar brosi ég tvöfaldan hringinn. Takk Brynja.
Tennurnar mínar orðnar mjög litlar og eyddar vegna bakflæðis. Þær voru byrjaðar að brotna og ég var alltaf með lokaðan munninn þegar ég sat fyrir á myndum.
En hún Brynja tók mig allan í gegn og ég hefði ekki getað látið mig dreyma um að þetta myndi heppnast svona vel.
Brynja er sannkallaður fjölskyldutannlæknir en allir okkar fjölskyldumeðlimir hafa setið í stólnum hjá henni.
Hún hefur einstaklega góða nærveru og lætur öllum líða vel í stólnum. Sérstaklega nær hún vel til barnanna.
Við gefum henni okkar bestu meðmæli.