Verðskrá

Hér má sjá viðmiðunargjaldskrá fyrir algenga tannlæknaþjónustu. Mikilvægt er að hafa í huga að þetta er viðmið og hvert hvert tilfelli er einstakt.

Ýmsar forsendur geta haft áhrif á endanlegt verð.

Alltaf er gerð meðferðar- og kostnaðaráætlun áður en meðferð hefst.

Verð miðast við staðgreiðslu nema um annað sé samið fyrirfram.

Boðið er upp á raðgreiðslur

  • Gjaldliður 004: Áfangaeftirlit 9.510 kr.
  • Gjaldliður 012: Röntgenmynd 5.280 kr.
  • Gjaldliður 032: Deyfing 4.870 kr.
  • Gjaldliður 110: Flúorlökkun, báðir gómar 12.730 kr.
  • Gjaldliður 201: Plastfylling, einn flötur 33.690 kr.
  • Gjaldliður 212: Plastfylling, jaxl, tveir fletir 43.890 kr.
  • Gjaldliður 260: Gúmmídúkur 3.570 kr.
  • Gjaldliður 311: Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur 34.520 kr.
  • Gjaldliður 322: Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar 55.000 kr.
  • Gjaldliður 104: Tannsteinshreinsun, hvor gómur 8.610 kr.
  • Gjaldliður 500: Tanndráttur – Venjulegur 33.000 kr.
  • Gjaldliður 614: Postulínskróna á jaxl, tannsmíði innifalin 230.130 kr.
  • Gjaldliður 018: Breiðmynd, OPG 14.440 kr.
  • Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar 65.000 kr.
  • Tannhvíttun í stól 60 mínútur kostar 39.000 per skipti

Við erum með samning við Sjúkratryggingar Íslands.

Unnið er eftir eftir gjaldskrá SÍ fyrir börn, aldraða og öryrkja.

Börn greiða 3.500kr komugjald á 12 mánaða fresti.

Aldraðir og öryrkjar fá 75% endurgreiðslu af viðmiðaðri gjaldskrá SÍ

Verðskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir börn, öryrkja og ellilífeyrisþega má finna hér.

Verðskráin var uppfærð í febrúar 2025

Greinar

Annað tengt efni