Verðskrá

Alltaf er gerð meðferðar- og kostnaðaráætlun áður en meðferð hefst
 1. Skoðun tvær röntgenmyndir og tannhreinsun 30.500
 2. Skoðun og tannhreinsun 23.676
 3. Röntgenmynd 4.383
 4. Deyfing 4.050
 5. Ljóshert plastfylling, einn flötur 27.954
 6. Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir 36.419
 7. Gúmmídúkur, ein til þrjár tennur 2.962
 8. Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur 28.640
 9. Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar 42.300
 10. Tannsteinshreinsun, ein tímaeining 7.892
 11. Tanndráttur – Venjulegur 32.283
 12. Postulínsheilkróna á forjaxl. Tannsmíði innifalin 193.200
 13. Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar 65.000
 14. Yfirborðsdeyfing 1.585
 15. Ljósmynd 1.092
 16. Breiðmynd 11.986
 17. Flúorlökkun báðir gómar 10.561

Verðskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir börn, öryrkja og ellilífeyrisþega má finna hér.

Greinar

Annað tengt efni