Verðskrá

Hér má sjá viðmiðunargjaldskrá fyrir algenga tannlæknaþjónustu. Mikilvægt er að hafa í huga að þetta er viðmið og hvert hvert tilfelli er einstakt. Ýmsar forsendur geta haft áhrif á endanlegt verð.

Alltaf er gerð meðferðar- og kostnaðaráætlun áður en meðferð hefst.

Verð miðast við staðgreiðslu nema um annað sé samið fyrirfram. Boðið er upp á raðgreiðslur

  1. Skoðun , áfangaeftirlit 8.287.-
  2. Röntgenmynd 4.602.-
  3. Deyfing 4.244.-
  4. Flúorlökkun, báðir gómar 11.089.-
  5. Ljóshert plastfylling, einn flötur 29.352.-
  6. Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir 38.240.-
  7. Gúmmídúkur 3.100.-
  8. Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur 30.072.-
  9. Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar 44.415.-
  10. Tannsteinshreinsun, hvor gómur 7.500.-
  11. Tanndráttur – Venjulegur 33.000.-
  12. Postulínsheilkróna á forjaxl. Tannsmíði innifalin 203.524.-
  13. Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar 65.000
  14. Yfirborðsdeyfing 1.664.-
  15. Breiðmynd, OPG 12.585

Verðskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir börn, öryrkja og ellilífeyrisþega má finna hér.

Greinar

Annað tengt efni